Heitavatnslaust verður föstudaginn 16. desember

Föstudaginn 16. desember verður unnið áfram að viðhaldi á Hitaveitu Reykdæla og af þeim sökum verður heitavatnslaust á milli 10:00 og 16:00 sama dag. Um er að ræða allt húsnæði frá Narfastöðum til og með Pálmholti.