Fundur um ferðaþjónustu í Þingeyjarsveit

Þingeyjarsveit auglýsir fund fyrir félaga í Ferðamálasamtökum Þingeyjarsveitar og annað áhugafólk um ferðaþjónustu.

Umræðuefnið er staða greinarinnar og nýjar hugmyndir um samvinnu við Mývatnsstofu um markaðssetningu.

Á fundinn mæta Arnór Benónýsson oddviti og Sigríður Hlynur H. Snæbjörnsson sveitarstjórnarfulltrúi og formaður samtakanna.

Fundarstaður:

Félagsheimilið Breiðumýri, miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00