Fundi sveitarstjórnar frestað

Fundi sveitarstjórnar sem halda átti í dag, 12. desember er frestað til morguns vegna veðurs, rafmagnsleysis og færðar. Fundurinn hefst kl. 10:00 í fyrramálið, 13. desember.

Sveitarstjóri