Fundarboð sveitarstjórnar - 206. fundur

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Fundarboð
206. fundur verður haldinn
í Kjarna fimmtudaginn 15. desember kl. 13:00

Dagskrá:

 1. Fundargerð Fræðslunefndar frá 05.12.2016
 2. Aflið – umsókn um rekstrarstyrk
 3. Viðauki við fjárhagsáætlun 2016
 4. Ný lög nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og breyting á lögum nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga
 5. Gjaldskrár 2017
 6. Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2017-2020 – síðari umræða
 7. Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 15.12.2016
 8. Endurnýjun á rekstrarleyfi – Gerði
 9. Leigusamningur við Flugleiðahótel ehf.
 10. Dettifossvegur nr. 862
 11. Fundaáætlun sveitarstjórnar 2017

Sveitarstjóri