Fundarboð - 4.fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

4. fundur Sameinað sveitarfélags verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 6. júlí 2022 og hefst kl. 13:00

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi 

https://www.facebook.com/events/1240231123454692/

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2206018 – Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir

2. 2207003 – Framlög úr Jöfnunarsjóði vegna sameiningar

3. 2206070 – Heimild til lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga

4. 2206052 – Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

5. 2206045 – Vinnutímastytting kennara

6. 2207004 – Sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins

7. 2207007 – Ósk um heimild til tímabundinnar aukningar á starfshlutfalli

8. 2206026 – Verkefnastjórnun vegna sameiningarverkefna

9. 2206043 – SSNE – Boð um þátttöku í sameiginlegu verkefni í Hringrásarhagkerfi

10. 2005027 – Reykjahlíðarskóli – Skólaakstur

11. 2206069 – Verðfyrirspurn vegna skólaaksturs á á leið 4 – Aðaldalur norður

12. 2206031 – Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi – Fish&Chips Mývatni

13. 2204024 – Umhverfisstofnun; Samstarf og samráð

14. 2207006 – Nýsköpun í norðri – staða verkefnis

15. 2207005 – Náttúruvernd í norðri

16. 2206015 – Samstarfssamningur um almannavarnir

17. 2207008 – Seigla – Útboð

18. 2206023 – Kálfaströnd leigusamningar

19. 2207009 – Sala á landspildu úr jörð Kálfastrandar

Fundargerðir til staðfestingar
20. 2206008F – Skipulagsnefnd – 1