Frestun á sorplosun á svæði 3 Kinn-Ljósavatnsskarð og svæði 4 Bárðardalur-Fnjóskadalur

Vegna veðurútlits og slæmrar færðar mun sorplosun á svæðum 3 og 4 frestast til mánudagsins 13. janúar.