Frestun á sorplosun á svæði 1 og 2

Vegna óhagstæðrar veðurspár verður ekki tekið sorp í dag á svæði 1 Reykjadalur – Staðarbraut - Laxárdalur og svæði 2 Aðaldalur frá Laxárvirkjun að Fljótsbrú. Sorpið verðu tekið við fyrsta tækifæri þegar veður gefst.