Frestun 12. fundar sveitarstjórnarfundar

Ákveðið hefur verið að fresta 12. fundi sveitarstjórnar, sem halda átti í dag kl. 13, um eina viku. Fundurinn verður því haldinn 30. nóvember nk. kl. 13.

Ástæða frestunarinnar er að gögn varðandi fjárhagsáætlun, sem taka átti til fyrri umræðu, voru ekki tilbúin í tæka tíð fyrir fundinn.