Frá Sundlauginni á Laugum

Samkvæmt ákvörðun forstöðumanns verður Íþróttamiðstöðin, sundlaug og íþróttahús, lokuð sunnudaga í ótilgreindan tíma í vetur frá og með 09. janúar að telja. Þegar ástæða þykir til verður ákvörðunin endurskoðuð.

Eftir sem áður er opið 6 daga vikunnar með sama hætti og verið hefur í vetur eða:

  • Mánudaga t.o.m. fimmtudaga kl. 07:30-09:30 og 16:00-21:30
  • föstudaga kl. 07:30-09:30 og 15:00-19:00
  • laugardaga kl. 12:00-16:00.

Verið hjartanlega velkomin til Íþróttamiðstöðvar.