Fimmti Grænfáni Landverndar í Stórutjarnaskóla

Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning sem er veitt þeim skólum sem standa sig vel í umhverfismálum og vinna að sjálfbærni. Skólar sem hafa hlotið þessa viðurkenningu flagga fánanum við skólann sinn eða skarta skilti með grænfánamerkinu. Á þessu ári flaggar Stórutjarnaskóli sínum 5. fána.  Sjá nánari umfjöllun hér