Færslugámar fyrir járn og timbur

Færslugámarnir verða staðsettir á eftirtöldum stöðum í júní:

  • Kiðagil í Bárðardal – 11. til 18. júní
  • Á Laugum – 11. til 18. júní

Gámarnir eru ætlaðir fyrir járn og timbur og verða þeir sjö daga í senn á hvorum stað.  Íbúar eru hvattir til að huga að góðri nýtingu á gámunum með því að  rúmmálsminka allan úrgang og raða í gámana eins og kostur er.