Færslugámar fyrir járn

Gámar fyrir járn verða staðsettir á eftirtöldum stöðum:

Við Laxárvirkjun 12. -18. júlí

Á Laugum við malarvöll 12. -18. júlí

Aðrar staðsetningar auglýstar síðar.

Íbúar eru hvattir til að huga að góðri nýtingu á gámunum með því að rúmmálsminka úrgang og raða í gámana eins og kostur er.

Athugið að gámarnir eru einungis ætlaðir fyrir járn – ekki annað efni.