34. fundur sveitarstjórnar þingeyjarsveitar

FUNDARBOÐ

34. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn á Breiðumýri, fimmtudaginn 26. október nk. og hefst kl. 13:00

 
Dagskrá
Almenn mál
1. 2208031 - Skýrsla sveitarstjóra
2. 2310048 - Samstarfssamningur E og K lista - 2023-2026
3. 2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
4. 2305033 - Byggðarráð
5. 2310036 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - ársreikningur 2022
6. 2306013 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023
7. 2310046 - Stafrænt samstarf - framlög sveitarfélaga
8. 2205002 - Beiðni um viðræður vegna lóðar við Illugastaði
9. 2304022 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit
10. 2309102 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar, ársreikningur og fundargerð
11. 2210005 - Markaðsstofa Norðurlands - stuðningur við Flugklasann Air66N
Fundargerðir til staðfestingar
12. 2310004F - Byggðarráð - 6
12.1 2310012 - Trúnaðarmál
12.2 2310016 - Reykjahlíðaskóli - 30 ára afmælishátíð
12.3 2308010 - Seigla
12.4 2310004 - Félag eldri Mývetninga - endurbygging sundlaugar
12.5 2309118 - Aflið - Styrkbeiðni
12.6 2309121 - Útivistarstígur við Staðarbraut
12.7 2310006 - Mývetningur - Íþróttaheimili Mývetnings
12.8 2310001 - Greið leið - aðalfundaboð
12.9 2309119 - Tillaga til þingsályktunar - 982. mál 153. löggjafarþing
12.10 2310007 - Fjárhagsáætlun 2024
12.11 2310010 - Þjónustustefna 2024
12.12 2309113 - Viðbragðsáætlun vegna eldgosa norðan Vatnajökuls
 
13. 2310008F - Byggðarráð - 7
13.1 2308010 - Seigla
13.2 2310033 - Brunavarnir - Ársskýrsla 2022
13.3 2310029 - Barnaborg - öryggismál
13.4 2310034 - Fjárfestingafélag Þingeyinga - aðalfundaboð 2023
13.5 2310026 - Tónkvíslin 2023
13.6 2310035 - Tillaga til þingsályktunar - 315. mál 154. löggjafaþing
 
14. 2310001F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 12
14.1 1801013 - Reykjahlíðarskóli Skólastarf
14.2 2209028 - Ný skólastefna Þingeyjarsveitar
14.3 2310015 - Sérstakur húsnæðisstuðningur - Reglur
14.4 2308025 - Barnaverndarþjónusta - Norðurþing
14.5 2211033 - Þjónusta samkvæmt lögum um samþættingu í þágu farsældar barna
 
15. 2310006F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 11
15.1 2306003 - Rafrænt skráningarkerfi íþróttahreyfingarinnar
15.2 2310022 - Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs - Umsóknir 2023
15.3 2310021 - Íþróttamiðstöð Reykjahlíðar - hugmyndavinna og reglur
15.4 2211035 - Akstur í félagsstarf ungmenna
 
16. 2309004F - Skipulagsnefnd - 17
16.1 2309003 - Aðalskipulag Norðurþings - umsögn
 
17. 2310003F - Umhverfisnefnd - 10
17.1 2309045 - Tilnefningar til umhverfisverðlauna 2023
17.2 2310028 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit
 
Fundargerðir til kynningar
18. 2310032 - Öldungaráð - fundargerð
19. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
20. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
Mál til kynningar
21. 2310045 - Innviðaráðuneytið - Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga og leiðbeiningar um framkvæmd