8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 28. september 2022

8. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku miðvikudaginn 28. september kl. 09:00 en ekki kl. 13:00 eins og venjan er. Fundurinn er öllum opinn og honum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins: https://www.facebook.com/thingeyjarsveit.

Dagskrá:

 1. 2208031 Skýrsla sveitarstjóra
 2. 2208046 Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026
 3. 2208049 Gafl félag um þingeyskan byggingararf - Gerð húskannana í Þingeyjarsveit
 4. 2207016 Jóhanna Jóhannesdóttir - Birkihraun 6
 5. 2202009 Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis
 6. 2206018 Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
 7. 2209048 Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
 8. 2106044 Kröfugerð vegna ágalla á ferli við ráðningu skólastjóra við Stórutjarnaskóla
 9. 2207008 Seigla - Útboð
 10. 2209049 Reglur um rjúpnaveiðar á Þeystareykjum
 11. 2209021 Þórdís Þórisdóttir - Umsagnarbeiðni - Rekstrarleyfi Ljósavatn
 12. 2209050 Fundargerðir Almannavarnarnefndar í umdæmilögreglustjórans á Norðurlandi Eystra (ALNEY)
 13. 2206015 Samstarfssamningur um almannavarnir
 14. 2209034 Samstarfssamningur um rekstur Matarskemmunar og nýtingu húsnæðis
 15. 2209006F Íþrótta- og tómstundanefnd - 1
 16. 2209003F Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 1
 17. 2209009F Sameiningarnefnd - 3