Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 - 2022 vegna Skóga í Fnjóskadal

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 30. nóvember 2022 að Skipulagsstofnun yrði send breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010 - 2022 sem felur í skilgreiningu íbúabyggðar í landi Skóga, Fnjóskadal. Breytingin var auglýst með umsagnarfresti frá og með 14. sept til og með 26. október 2022. Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til athugunar og staðfestingar sbr. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.