Bókasafn Aðaldæla-Breyttur opnunartími

Frá og með 25. janúar verður Bókasafn Aðaldæla í Þingeyjarskóla opið almenningi á mánudagskvöldum frá 19:30-21:00.

Á safninu er grímuskylda.

Ef að ykkur vantar bækur utan opnunartíma og/eða hafið óskir um bókakaup er velkomið að hafa samband við mig með tölvupósti, sigga@thingeyjarskoli.is eða í síma 865-7090 og við leysum málið. Bókasafnsskírteini eru íbúum Þingeyjarsveitar að kostnaðarlausu.

Minni á facebooksíðu safnsins: Bókasafn Aðaldæla en þar koma fram upplýsingar um breytingu á opnunartíma, nýjar bækur o.fl.

Hlakka til að sjá ykkur á safninu.

Sigga Mannsa