Bifreið til sölu

Þingeyjarsveit auglýsir bifreiðina Þ-4752 (DI-041) til sölu. Um er að ræða International 1300 árgerð 1966.

Bifreiðin er slökkvibifreið og í ágætu standi miðað við aldur og fyrri störf. 

Óskað er eftir tilboði í bifreiðina.

Áhugasamir hafi samband við slökkviliðsstjóra í síma 8660025 eða netfangið  slokkvilid@thingeyjarsveit.is