Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar við forsetakosningar 2020

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga laugardaginn 27. júní 2020 er hafin. Greiða má atkvæði á skrifstofum sýslumanna, útibúum þeirra.

Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar á skrifstofu Þingeyjarsveitar að Kjarna, Laugum í Reykjadal, kl. 10:00 til 12:00 alla virka daga.

Nánari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu í umdæmi sýslumannsins á norðurlandi eystra er

https://www.syslumenn.is/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar-vid-forsetakosningar-2020 

Bjarni Höskuldsson

formaður kjörstjórnar