Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitastjórnarkosninga laugardaginn 14. maí 2022

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022 hefst föstudaginn 15. apríl 2022. Tiltekið er hvar og hvenær hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar hér að neðan hjá hverju embætti fyrir sig.

Upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar: https://island.is/s/syslumenn/kosningar