Athugið - Kaldavatnsveita Laugahverfi

Vegna lokunar á kaldavatnsleiðslu í Laugahverfinu sl.föstudag er notendum  bent á að æskilegt er að hreinsa síur í inntökum og blöndunartækjum þar sem einhver óhreinindi bárust inn í vatnslögnina vegna viðhaldsvinnu.