ATH! Opið hús aldraðra í Þingeyjarsveit fellur niður um óákveðinn tíma.

Opið hús aldraðra í Þingeyjarsveit.

 

Vegna kórónaveirunnar COVID -19 hefur verið ákveðið að fella niður

opna húsið, samveru aldraðra, um óákveðinn tíma.

Ef ástandið breytist og hægt verður að opna hús að nýju

verður það auglýst þegar þar að kemur.

Farið vel með ykkur og við sjáumst vonandi sem fyrst.

Umsjónarkonur.