ATH. frestun á sorplosun Gámaþjónustunnar - UPPFÆRT

Vegna veðurs hefur sorplosun riðlast í vikunni. Ekki verður farið af stað í dag, miðvikudag. Staðan verður endurmetin á morgun, fimmtudag.

Á þriðjudag átti að fara fram losun á svæði 3, Kinn-Ljósavatnsskarð, og í dag, miðvikudag, átti að fara fram losun á svæði 4, Bárðadalur-Fnjóskadalur.

Eins og fram hefur komið  verður einhver seinkun á losunum þessa vikuna. 

Hægt er að nálgast losunardagatal HÉR.