Yfirlit frétta & tilkynninga

Mynd: KIP

Júní fréttabréf Þingeyjarsveitar

Að venju hefur verið nóg um að vera í Þingeyjarsveit. Íbúum heldur áfram að fjölga og met fjöldi starfar nú í vinnuskólanum. Dásemdar fjölskylduhátíð var haldin þann 17. júní þar sem menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt. Græn skref, heimsóknir og hitt og þetta!
Lesa meira
Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Vogar 1 í Mývatnssveit – breyting aðalskipulags og deiliskipulags

Á fundi skipulagsnefndar Þingeyjarsveitar þann 19. júní sl. var samþykkt að kynna vinnslutillögu, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga, að breytingu á gildandi Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 sem felur í sér að hluti frístundabyggðar í landi Voga 1 verði íbúðarsvæði.
Lesa meira
Gerður Sigtryggsdóttir oddviti og Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður byggðarráðs við undirskrift mei…

Nýtt meirihlutasamstarf í sveitarstjórn

Fulltrúar K lista í sveitarstjórn, oddviti og varaoddviti hafa undirritað samning um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn.
Lesa meira
Tengill á 46. fund sveitarstjórnar

Tengill á 46. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
Fjallkonan - þú ert móðir vor kær

Fjallkonan - þú ert móðir vor kær

Öllum heimilum landsins býðst nú frítt eintak af bókinni Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“. Forsætisráðuneytið hefur gefið út bókina í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis og inniheldur hún þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna. Hér í Þingeyjarsveit er hægt að nálgast hana í Sundlauginni á Laugum, Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlíð, bókasafninu og sundlauginni í Stórutjarnaskóla.
Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Veist þú um verkefni fyrir áfangastaðaáætlun?

Veist þú um verkefni fyrir áfangastaðaáætlun?

Lesa meira
Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár

Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Því verða hátíðarhöld 22. júní!
Lesa meira
Laus störf í Þingeyjarskóla

Laus störf í Þingeyjarskóla

Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
Marika Alavere handhafi Menningarverðlauna Þingeyjarsveitar 2024 og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir s…

Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar

Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Lesa meira