Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 16. maí 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu Goðafoss og umhverfis í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Opnað hefur verið fyrir könnun á heimasíðu Þingeyjarsveitar og eru íbúar hvattir til að koma á framfæri sínum skoðunum og áherslum fyrir framtíðarstefnu sveitarfélagsins.
Lokað er í Íþróttamiðtöðinni í Reykjahlíð
15. og 20. maí 2024
Íþróttamiðstöðin verður lokuð miðvikudaginn 15. maí n.k. vegna skyndihjálparnámskeiðs og mánudaginn 20. maí er annar í Hvítasunnu. Korthafar með lyklakort hafa aðgang þrátt fyrir lokun.