01.11.2024
Þingeyjarsveit draumastaður fyrir fjárfesta
Þingeyjarsveit og Íslandsstofa funduðu um atvinnutækifæri í Þingeyjarsveit. Fundurinn skapar vonir um aukið samstarf við Íslandsstofu og fjárfesta sem áhuga hafa á að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem sveitarfélagið býður upp á.