Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

01.07.2021

Auglýsing deiliskipulagstillögu við Fjósatungu í Fnjóskadal

Auglýst er tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar við Fjósatungu í Fnjóskadal. Auglýsingin gildir til og með föstudeginum 13. ágúst 2021. Skipulagsauglýsinguna og fylgigögn má finna hér á heimasíðu sveitarfélagsins: https://www.thingeyjarsveit.is/is/stjornsysla/skipulagsmal/skipulagsauglysingar
Getum við bætt efni þessarar síðu?