Áramótabrennur í Þingeyjarsveit.

Rétt þykir að benda þeim aðilum sem hyggjast standa fyrir áramótabrennum í Þingeyjarsveit á reglur Heilbrigðiseftirlits. Samkvæmt reglugerð nr. 550/2018 skal kynna fyrirhugaðar brennur í fjórar vikur á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.

Einfaldast er að fara á heimasíðu HNE https://www.hne.is/is/umsoknir/umsokn-um-timabundid-starfsleyfi-fyrir-brennur-og-flugeldasyningar og sækja um.

Sveitarstjóri.