Aðalfundur Skógræktarfélags Fnjóskdæla

Aðalfundur Skógræktarfélags Fnjóskdæla verður haldinn miðvikudaginn 3. maí klukkan 20.00 á Furuvöllum, Vöglum.

Almenn fundarstörf en einnig verður sagt frá nýju útivistarsvæði sem búið er að skipuleggja á Hálsmelum.

Verið hjartanlega velkomin , kaffi og veitingar.

 Stjórn Skógræktarfélags Fnjóskdæla