9. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

9. fundur sveitastjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Ýdölum fimmtudaginn 20. október 2022 kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsin  https://www.twitch.tv/hljodveridbruar 

 

Dagskrá

 1. 2208046 - Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026
 2. 2103040 - Hólsvirkjun; skipting á leigugreiðslum
 3. 2210005 - Markaðsstofa Norðurlands - stuðningur við Flugklasann Air66N
 4. 2210013 - Ósk um rekstarstyrk til Kvennaathvarfs
 5. 2210006 - Tröllasteinn ehf - Aðalfundarboð 2021
 6. 2106044 - Kröfugerð vegna ágalla á ferli við ráðningu skólastjóra við Stórutjarnaskóla
 7. 2210007 - Úttekt HMS á Slökkviliði Þingeyjarsveitar
 8. 2210021 - Félagsstarf eldri borgara 2022-2023
 9. 2209051 - Hjólaskýli við Reykjahlíðarskóla
 10. 2210016 - Kvörtun til Umboðsmanns alþingis vegna stækkunar Vatnajökulsþjóðgarðs
 11. 2209015 - Hleðslustöðvaverkefni
 12. 2210015 - Birkilauf ehf - Umsagnarbeiðni - Rekstrarleyfi
 13. 2210023 - Fundargerðir fulltrúaráðs Héraðsnefndar Þingeyinga bs.
 14. 2210022 - Tilnefning fulltrúa í samstarfsnefnd fyrir friðland í Þjórsárverum
 15. 2209012F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 2
 16. 2210002F - Umhverfisnefnd - 2