5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar

5. fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar verður haldinn í Skjólbrekku, miðvikudaginn 17. ágúst 2022 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi 

https://www.facebook.com/thingeyjarsveit

Dagskrá:

 1. 2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
 2. 2206003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
 3. 2208029 - Ráðning í stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs
 4. 2208030 - Samkeppni um byggðarmerki fyrir nýtt sveitarfélag
 5. 2208007 - Minnisblöð undirbúningsstjórnar
 6. 2206020 - Starfskjör kjörinna fulltrúa og nefndarmanna 2022-2026
 7. 2208025 - Erindisbréf atvinnu- og nýsköpunarnefndar
 8. 2208028 - Erindisbréf skipulagsnefndar
 9. 2208014 - Erindisbréf fræðslu- og velferðarnefndar
 10. 2208027 - Erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar
 11. 2208026 - Erindisbréf umhverfisnefndar
 12. 2202026 - SSNE; Tilnefning fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu
 13. 2208003 - Skipun fulltrúa í fulltrúaráð Leiguíbúða Þingeyjarsveitar hses.
 14. 2207009 - Sala á landspildu úr jörð Kálfastrandar
 15. 2208002 - Fyrirspurn um kaup á Búðinni við brúnna
 16. 2205002 - Beiðni um viðræður vegna lóðar við Illugastaði
 17. 2208018 - Ósk um leiksólavist barns utan lögheimils
 18. 2202033 - Réttartorfa - úthlutun lóðar
 19. 2208031 - Skýrsla verkefnastjóra
 20. 2011026 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra- Fundargerðir
 21. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir
 22. 2208001 - Aðalfundur Greiðrar leiðar 2022
 23. 2208004 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses. - fundargerðir