36. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

FUNDARBOÐ

 1. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 og hefst kl. 08:00

Dagskrá fundarins:

Almenn mál

 1. 2310007 - Fjárhagsáætlun 2024
 2. 2311140 - Gjaldskrár 2024
 3. 2310061 - Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði - félagsþjónusta
 4. 2308006 - Aðalskipulag
 5. 2311126 - Rennibrautarsjóður
 6. 2310038 - Jöfnunarsjóður - framlög til skólaaksturs
 7. 2311125 - Meðhöndlun úrgangs - kostnaðar- og tekjugreining
 8. 2307029 - Vinnuvélar Smára ehf - Umsagnarbeiðni rekstur gististaðar flokkur II-H -Skógarmelur 1
 9. 2311147 - Dreifing fjölpósts á landsbyggðinni
 10. 2311112 - Varastaðir ehf. - flokkur II - rekstrarleyfi
 11. 2311138 - Veiðifélag Fnjóskár - Aðalfundur 2022

Fundargerðir til kynningar

 1. 2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir