33. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fundarboð

 

33. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 28. september 2023 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á Youtube síðu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá

Almenn mál

 

1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra

2. 2309099 - Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2023

3. 2309019 - beiðni um lausn frá störfum í fræðslu- og velferðarnefnd

4. 2308041 - Sviðsstjóri fjölskyldusviðs - ráðning

5. 2304022 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit

6. 2309107 - Fjárhagsáætlun og áætlun kostnaðarskipting HNE 2024

7. 2309104 - Végeirsstaðir - opinn skógur

8. 2309091 - Vetrarhátíð 2024 - styrkbeiðni

9. 2309089 - Skólaþjónustusamningur - Reykjahlíð

10. 2309111 - Umsögn - Frumvarp til laga um sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Ramý

11. 2308010 - Seigla

12. 2309108 - Tillaga til Þingsályktunar - 3. mál 154. löggjafarþing

13. 2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir

14. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026

15. 2309109 - Fundargerð - Aðalfundur 2023

16. 2309112 - Sparisjóður Suður Þingeyinga - sameining afgreiðslustaða

17. 2306013 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023

 

Fundargerðir til staðfestingar

18. 2308005F - Byggðarráð - 4

2309003F - Byggðarráð - 5

2309002F - Skipulagsnefnd - 15

2308004F - Skipulagsnefnd - 16

2309001F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 10

2305005F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 8

2305003F - Umhverfisnefnd - 9