319. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

319. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Kjarna, fimmtudaginn 28. apríl 2022 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2204022 - Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2021: Fyrri umræða

     

2.

2110014 - Aurskriður í Útkinn

     

3.

2202029 - Sveitarstjórnarkosningar 2022: Kjörstjórnir

     

4.

2202008 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2022: Slökkvistöðin á Laugum

     

5.

2204005 - Fjölmenningarfulltrúi: Samningur við Norðurþing

     

6.

1804052 - Fræðslunefnd: Fundargerð

     

7.

2204025 - Skotfélag Húsavíkur: Styrkbeiðni

     

8.

2204026 - Urður, tengslanet kvenna: Styrkbeiðni

     

9.

2204023 - Einarsstaðir farmhouse: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

     

10.

2204018 - Sparisjóður Suður-Þingeyinga: Aðalfundarboð 2022

     

11.

1903008 - Norðurorka hf.: Aðalfundarboð 2022

     

12.

2112013 - Friðlýsing hraunhella í Þeistareykjahrauni: Skilmálar í kynningu

     

13.

2204024 - Umhverfisstofnun: Samstarf og samráð

     

Mál til kynningar

14.

1810004 - Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerð

     

15.

1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerð

     

16.

2109007 - Undirbúningsstjórn vegna sameiningar: Fundargerð

     

17.

1804011 - Markaðsstofa Norðurlands: Flugklasinn Air 66N

     

18.

2106035 - Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs: Verkefnalýsing á gerð viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun - Herðubreið og austurafrétt Bárðdæla

     

26.04.2022

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.