318. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

318. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Kjarna, fimmtudaginn 7. apríl 2022 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2204006 - Tillaga til þingsályktunar, 418. mál 152 löggjafaþings: Umsögn

     

2.

2101013 - Fornleifaskráning á Flateyjardal og í Náttfaravíkum

     

3.

1902025 - Veiðifélag Reykjadalsár og Eyvindarlækjar: Aðalfundarboð 2022

     

4.

2204004 - Lækjarhvammur, landskipti

     

5.

2101022 - Breiðamýri félagsheimili - lóð

     

6.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerð

     

7.

1804052 - Fræðslunefnd: Fundargerð

     

8.

2202029 - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninganna 2022

     

9.

1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

     

Mál til kynningar

10.

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

     

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.