316. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

316. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Félagsheimilinu Breiðumýri, fimmtudaginn 10. mars 2022 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerð

     

2.

2202029 - Sveitarstjórnarkosningar 2022: Kjörstjórnir

     

3.

2201005 - N4 ehf.: Samstarf ellefu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra: Kostnaðarskipting

     

4.

1901046 - KPMG ehf. - Stjórnsýsluskoðun 2021

     

5.

2202032 - Lionsumdæmið á Íslandi: Styrkbeiðni

     

6.

2203008 - Ályktun um innrás Rússa í Úkraínu

     

Mál til kynningar

7.

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð

     

8.

2203007 - Samráðs- og upplýsingafundur til undirbúnings stefnumótunarvinnu á landsþingi sambandsins í september 2022

     

9.

2203006 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

     

08.03.2022

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.