315. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

315. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Félagsheimilinu Breiðumýri, fimmtudaginn 24. febrúar 2022 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2202024 - Landsvirkjun: Koldís

     

2.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerð

     

3.

2202029 - Sveitarstjórnarkosningar 2022: Yfirkjörstjórn

     

4.

2202025 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses.: Ósk um ábyrgð

     

5.

2202026 - SSNE: Tilnefning fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu

     

6.

2202027 - SSNE: Kostnaðarþátttaka í endurskoðun svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

     

7.

2202028 - Í átt að hringrásarhagkerfi

     

8.

2112013 - Friðlýsing hraunhella í Þeistareykjahrauni

     

Mál til kynningar

9.

2002017 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE): Fundargerðir

     

10.

2109007 - Undirbúningsstjórn vegna sameiningar: Fundargerð

     

11.

1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerð

     

12.

1810004 - Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerð

     

22.02.2022

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri