314. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

314. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Félagsheimilinu Breiðumýri, fimmtudaginn 10. febrúar 2022 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2201021 - Nemendur Stórutjarnaskóla: Beiðni um ný leiktæki

     

2.

2201018 - Saga urriðaveiða í Laxárdal og Mývatnssveit: Beiðni um styrk

     

3.

2202008 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2022: Sundlaugin á Laugum

     

4.

2202007 - Nauðsynleg viðbrögð sveitarfélaga vegna breytingar á barnaverndarlögum

     

Mál til kynningar

5.

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

     

6.

2202009 - Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis

     

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri