311. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

311. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, þriðjudaginn 28. desember 2021 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2110021 - Lánasjóður sveitarfélaga ohf.: Lánssamningur nr. 2112_107

 

   

2.

2102016 - Gjástykkissvæðið: Yfirlýsing um skiptingu eignarhalds á jarðhita

 

   

3.

2112008 - Hjálparsveit skáta Reykjadal: Kaupsamningur

 

   

4.

2105009 - Greið leið ehf.: Aukafundur

 

   

23.12.2021

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.