306. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

306. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 14. október 2021 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2110014 - Aurskriður í Útkinn

     

2.

1806011 - Breyting á nefndarskipan í Fræðslunefnd

     

3.

2110011 - Útsýn ehf.: Umsögn vegna umsóknar um endurnýjun á rekstrarleyfi

     

4.

1908037 - Tjarnir hf.: Aðalfundarboð 2021

     

5.

2011002 - Friðlýsing dropsteinshella á Þeistareykjum: Tillögur um afmörkun

     

6.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerð

     

7.

1810033 - Atvinnumálanefnd: Fundargerð

     

8.

2109028 - SSNE: Líforkuver

     

9.

2110010 - Vetrarhátíð við Mývatn: Styrkbeiðni

     

10.

2110012 - Framhaldsskólinn á Laugum: Listir og skapandi greinar

     

11.

2110013 - Fjárfestingarfélag Þingeyinga

     

Mál til kynningar

12.

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð

     

13.

1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerð

     
14.

2109030 - Norðurá bs.: Tillaga um brennsluofn

     

12.10.2021

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.