3. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 1. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
  verður haldinn á Hlíðavegi 6 miðvikudaginn 22. júní 2022 og hefst kl. 13:00

 

Hægt að fylgjast með streymi frá fundi hér

https://www.facebook.com/skutustadahreppur/videos/743123350261976/?notif_id=1655902928636346&notif_t=feedback_reaction_generic&ref=notif

Dagskrá:

Almenn mál

 1. 2206003 – Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahreps og Þingeyjarsveitar
 2. 2206013 – Heimild til hækkunar á yfirdráttarheimild
 3. 2206029 – Fundartímar sveitarstjórnar 2022-2023
 4. 2206018 – Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir
 5. 2206007 – Kosningar til sveitarstjórnar 2022 – skýrsla yfirkjörstjórnar.
 6. 2206020 – Starfskjör kjörinna fulltrúa og nefndarmanna 2022-2026
 7. 2206033 – Umsókn um tónlistarnám
 8. 2206010 – Erindi frá umboðsmanni Alþingis
 9. 2206023 – Kálfaströnd leigusamningur
 10. 2202005 – Kálfaströnd – veiðiréttur sumar 2022
 11. 2206031 – Fish&Chips við Mývatn: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
 12. 2205020 – Romulus ehf: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
 13. 2206027 – Gamla búðin Vaglaskógi
 14. 2206022 – Áskorun um lækkun fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði
 15. 2005014 – Greið leið ehf Aðalfundarboð
 16. 2203018 – Erindi Mennta- og barnamálaráðuneytis um stuðning við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraníu.
 17. 2002017 – SSNE – Fundargerð 38. fundar.