299. fundur sveitarstjórnar

299. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 20. maí 2021 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2009027 - Sóknaráætlun SSNE 2020-2024: Kynning

     

2.

2105008 - Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2020: Seinni umræða

     

3.

2105022 - Kjörskrá fyrir sameiningarkosningar 5. júní 2021

     

4.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir

     

5.

2105027 - Afsláttur af gatnagerðargjöldum lóða

     

6.

2105023 - Laugar Gistiheimili: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

     

7.

2105021 - Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses.: Staðfesting á stofnframlagi

     

8.

2105024 - Búnaðarsamband S.- Þing.(BSSÞ): Erindi

     

9.

2105025 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Samningur vegna Þeistareykja

     

10.

1807015 - Norðurorka: Ósk um ábyrgðir eigenda vegna láns hjá LSS

     

11.

2105026 - Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Beiðni um fund með sveitarstjórn

     

Mál til kynningar

12.

1810004 - Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerðir

     

13.

2003024 - Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Goðafoss: Bréf til hagsmunaaðila

     

14.

2101011 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Stafræn sveitarfélög

     

15.

2105028 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Bréf