296. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

296. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 25. mars 2021 og hefst kl. 13:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli: Álit nefndar

     

2.

2010025 - Veiðifélag Reykjadalsár og Eyvindarlækjar: Aðalfundarboð 2021

     

3.

1901046 - KPMG ehf. - Stjórnsýsluskoðun 2020

     

4.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir

     

5.

2103037 - Melgata 8a - Söluferli

     

6.

2103038 - Orkuveita Húsavíkur; Samningaviðræður

     

7.

2103040 - Hólsvirkjun; skipting á leigugreiðslum

     

8.

1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

     

Mál til kynningar

9.

1804007 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir

     

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.