294. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

294. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 11. febrúar 2021 og hefst kl. 13:00

 

Dagskrá:

Almenn mál

  1. 1909032 - Nýsköpun í norðri: Áfangaskýrsla
  2. 1908034 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi Einbúavirkjunar ehf. 
  3. 1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

Mál til kynningar

  1. 2002017 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - Fundargerðir
  2. 1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

 

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.