285. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

285. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 10. september 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

  1. 2009007 - Fjárhagsáætlun 2021: Forsendur og undirbúningur
  2. 2008038 - Umsókn um tímabundna leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags
  3. 2008039 - Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - Brunavarnir á hjólhýsasvæðum
  4. 2009008 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2021
  5. 2008004 - Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála: Mál nr. 67/2020
  6. 2009009 - Sorpsamlag Þingeyinga; Kostnaður vegna athugasemda UST

Mál til kynningar

  1. 1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli - Fundargerðir
  2. 1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir
  3. 1804007 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir
08.09.2020

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.