283. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

283. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Seiglu, 13. ágúst 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

  1. 1908026 - Tónlistarskólinn á Akureyri - umsókn um hljóðfæranám
  2. 2008001 - Umsókn um styrk til sveitarfélaga á Norðurlandi eystra vegna opnunar kvennaathvarfs
  3. 2008002 - Svartaborg ehf.: Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
  4. 2008003 - A.10 sjóður í Byggðaáætlun; Umsókn
  5. 2008004 - Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála: Tilkynning um kæru 67/2020
  6. 1806012 - Fundaáætlun sveitarstjórnar

Mál til kynningar

  1. 1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli - Fundargerðir

 

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.