282. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

282. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Kjarna, 25. júní 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1807017 - Kortlagning lúpínu, kerfils og bjarnarklóar í Þingeyjarsveit: Kynning

     

2.

2006032 - Kjörskrá vegna forsetakosninga 2020

     

3.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir

     

4.

1804034 - Félags- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

     

5.

2006029 - Jafnréttisáætlun Þingeyjarsveitar 2020-2023

     

6.

2006030 - Jakinn 2020: Erindi

     

7.

2006031 - Breyting á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022: Fyrirspurn

     

8.

2006034 - Bréf frá Vatnajökulsþjóðgarði

     

9.

1806044 - Aðalfundur DA sf.: Fundarboð

     

10.

2006036 - Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið: Ósk um umsögn er varðar fiskeldi eða ákveðnar eldisaðferðir í sjókvíum í Eyjafirði

     

11.

1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

     

Mál til kynningar

12.

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

     

13.

2006033 - Beiðni sveitarstjórnarráðherra vegna fasteignaskattsálagningar árið 2021

     

14.

2006035 - Fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19

     
23.06.2020

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.