276. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

276. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Kjarna, 26. mars 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   2003015 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæði sveitarstjórnarlaga
 
2.   2003016 - Umræður um áætlanir vegna COVID-19
                
3.   2003017 - Viðbragðsáætlun Þingeyjarsveitar við heimsfaraldri inflúensu 
            
4.   2003018 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Ákvörðun um styrkveitingu
                  
5.   1905026 - Fjósatunga - deiliskipulag
             
6.   2003019 - Markaðsstofu Norðurlands - Umsögn um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun 
                     
7.   2003020 - Fagrafell ehf. - Umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
 
8.   1903026 - Skýrsla sveitarstjóra 
             
Mál til kynningar

9.   2002017 - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - Fundargerðir         

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.