272. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

272. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Kjarna, 30. janúar 2020 og hefst kl. 13:00

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2001003 - Félagsheimilið Breiðamýri: Umsögn vegna   umsóknar um tækifærisleyfi

     

2.

1901030 - Stórutjarnaskóli: Umsögn vegna umsóknar um   tækifærisleyfi

     

3.

1902020 - Framhaldsskólinn á Laugum: Umsögn vegna   umsóknar um tækifærisleyfi

     

4.

1804018 - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerð

     

5.

1911031 - Gjaldskrár um hundahald í Þingeyjarsveit

     

6.

1806017 - Sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og   sértæka félagsþjónustu: Samningur

     

7.

1910008 - Fjölmenningarfulltrúi: Samstarfssamningur

     

8.

1806012 - Fundaáætlun sveitarstjórnar: Breyting

     

9.

1903026 - Skýrsla sveitarstjóra

     

Mál til kynningar

10.

1804023 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

     

11.

1806047 - Dvalarheimili aldraðra sf.: Fundargerðir

     

12.

1906023 - Samstarfsnefnd um sameiningarferli: Fundargerðir

     

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.