268. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

268. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Kjarna, 21. nóvember 2019 og hefst kl. 13:00

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

1910006   - Fjárhagsáætlun 2020-2023: Fyrri umræða

     

2.  

1911031   - Gjaldskrár 2020: Fyrri umræða

     

3.  

1911032   - Veiðifélag Fnjóskár - Aðalfundarboð

     

4.  

1911025   - Landgræðslan: Styrkbeiðni vegna Bændur græða landið o.fl. verkefna

     

5.  

1911030   - Sóknarnefnd Grenjaðarstaðarkirkju: Styrkbeiðni

     

6.  

1804018   - Skipulags- og umhverfisnefnd: Fundargerðir

     

7.  

1908034   - Einbúavirkjun

     

Mál   til kynningar

8.  

1804023   - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

     

9.  

1804007   - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir

     

10.  

1911007   - Stýrihópur Nýsköpunar í norðri: Fundargerðir

     

11.  

1806047   - Dvalarheimili aldraðra sf.: Fundargerðir

     

19.11.2019

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.