250. fundur Sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Dagskrá:

 

Almenn   mál

1.  

1901028 - Samstarfssamningur um skipulags- og byggingarmál

     

2.  

1901034 - Umhverfis- og lýðheilsunefnd Stórutjarnaskóla - Ósk um hleðslustaura í grennd við Stórutjarnaskóla

     

3.  

1902002 - Nefndarsvið Alþingis - 356. mál til umsagnar

     

4.  

1901045 - Þjóðskrá Íslands - Skráning lögheimila

     

Mál til kynningar

5.  

1901046 - KPMG ehf. - Stjórnsýsluskoðun 2018

     

6.  

1812021 - Umhverfisstofnun - Tilnefning fulltrúa umhverfis- eða náttúruverndarnefndar   í vatnasvæðanefnd

     

7.  

1901040 - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Áfangastaðaáætlanir

     

8.  

1901042 - Forsætisráðuneytið - Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin

     

9.  

1804006 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

     

05.02.2019

Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.